fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Álagning olíufélaganna á hvern bensínlítra hefur rúmlega tvöfaldast á tæpu ári

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 09:00

Sviðsett mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutur olíufélaganna af hverjum seldum bensín- og dísillítra hefur hækkað úr rúmlega 30 krónum frá því í maí 2022 í 70 krónur í dag.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag vitnar í nýlega úttekt Samkeppniseftirlitsins á stöðunni á eldsneytismarkaðnum.

Fram kemur að álagning á bensín og dísilolíu sé umtalsvert hærri hér á landi en í Bretlandi og á Írlandi og hefur álagningin hér á landi undanfarin fimm ár verið með því allra hæsta sem þekkist í Evrópu.

Undantekning á þessu er þó á Akureyri þar sem eldsneytisverðið er lægra en á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið síðan 2020. Þar er álagning olíufélaganna nær því sem er á Bretlandi og Írlandi.

Það vekur einnig athygli í skýrslunni að svo virðist sem Costco veiti hinum olíufélögunum ekki eins harða samkeppni og áður. Fyrirtækið hleypti miklu lífi í markaðinn þegar það opnaði bensínstöð 2017 en síðan virðist það hafa aukið álagningu sína til jafns við hin olíufélögin. Álagningin hjá Costo er lægri en hjá N1 en hefur hækkað mikið síðan í október eins og hefur einnig gerst hjá N1.

Segir að tvær skýringar geti verið á þessu. Önnur er að Skeljungur, sem sér Costco fyrir eldsneyti, láti Costo ekki njóta lægra heimsmarkaðsverðs en hin er að verðlagsstefna Costco hafi breyst frá því að fyrirtækið hóf eldsneytissölu.

Hægt er að lesa nánar um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur

Sparnaðurinn reyndist öryrkja dýrkeyptur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn

Sérfræðingar telja að enn sé tími til að stökkva á Bitcoin-vagninn