fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Dæmdur í fangelsi fyrir að hringja 7.000 sinnum í neyðarlínuna

Pressan
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Roger Jackson, 77 ára ellilífeyrisþegi í Sussex á Englandi, hafi hringt rúmlega 7.000 sinnum í neyðarnúmer sjúkrabíla og lögreglu frá því í september 2020. Talið er að með öllum þessum hringingum hafi hann haldið neyðarvörðum uppteknum í rúmlega 400 klukkustundir.

Sky News segir að Jackson hafi nýlega verið dæmdur í 39 mánaða fangelsi fyrir þetta. Hann játaði sök fyrir Lewes Crown Court í lok janúar.

Jackson verður einnig á skilorði næstu 10 árin.

Sarah-Louise Gliddon, hjá lögreglunni í Sussex sagði að fyrir hvern innhringjanda, sem þarf virkilega á aðstoð að halda, geti einhver á borð við Jackson haldið línunni upptekinni.

„Jackson hefur verið síhringjandi árum saman og fékk margar aðvaranir áður en hann var handtekinn á síðasta ári vegna fjölda hringinga til lögreglu og sjúkraliðs,“ sagði Gliddon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru

Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi