fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Jude Law eignast sjöunda barnið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 10:00

Jude Law

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn Jude Law og eiginkona hans, Phillipa Coan, eignuðust sitt annað barn nýlega, en fyrir eiga þau tveggja ára barn. Barnið er sjöunda barn Law.

Law á synina Rafferty, 25 ára og Ruby, 19 ára, og dótturina Iris, 20 ára, með fyrrum eiginkonu sinni, leikkonunni Sadie Frost. Dótturina Sophie, 13 ára, á hann með fyrirsætunni Samantha Burke. Og dótturina Ada, sjö ára, með söngkonunni Catherine Harding.

Jude Law og Philippa Coan.

Law og Coan giftu sig 2019. Leikarinn hefur sagt að hann elski föðurhlutverkið, og að eiga mörg börn sé eitthvað sem hann hafi alltaf dreymt um.

„Ég elska það, svo af hverju ekki? Ég er mjög heppinn að vera í sambandi með einhverri sem ég er brjálæðislega ástfangin af. Að eignast fleiri börn væri alveg dásamlegt.“

Um blönduðu fjölskylduna segir hann: „Við eigum ótrúlega stöðugt og heilbrigt fjölskyldumynstur, sem börnin mín sem eru orðin fullorðin taka þátt í. Svo veita þau yngri okkur mikla gleði og eru svo skemmtileg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?

Mun Karl Bretakonungur stíga til hliðar um jólin?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“