fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Chelsea boðaði Potter á krísufund í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 13:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter stjóri Chelsea var boðaður á krísufund af stjórnendum félagsins í vikunni. London Evening Standard segir frá.

Christopher Vivell stjórnarmaður hjá félaginu boðaði Potter á fundinn en fleiri stjórnendur sátu fundinn.

Gengi Chelsea undir stjórn Potter hefur verið arfaslakt og ljóst að stjórinn þarf að finna lausnir.

Sagt er að á fundinum hafi verið farið yfir stöðu mála og hvað væri hægt að gera til að snúa við genginu.

Talið er að Potter fái tíma til þess að leysa málin en Todd Boehly eigandi félagsins hefur dælt fjármunum í leikmenn sem hafa engu skilað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna