fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ekki var allt sem sýndist í myndbandi stjörnunnar: Netverjar blanda sér í málið – „Barnið er ekki öruggt“

433
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero birti myndband af sér á Instagram þar sem hann lék sér við eins árs gamlan son sinn.

Romero er á mála hjá Tottenham og lék sér að sjálfsögðu með syninum í fótbolta.

Argentíski varnarmaðurinn er þekktur fyrir að vera ansi harður í horn að taka. Hann grínaðist með að tækla soninn en fylgdi tæklingunni auðvitað ekki eftir.

Þetta hefur vakið mikla athygli. „Jafnvel barnið hans Romero er ekki öruggt,“ skrifaði einn netverji.

Einn hélt að Romero ætlaði hreinlega að tækla son sinn en betur fór en á horfðist.

„Þetta fór mun betur en ég bjóst við.“

„Hann tæklar hann næstum eins og hann tæklar menn á vellinum. Rautt spjald,“ skrifaði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“