Þrír dómarar á vegum KSÍ eru á leið í dómarabúðir á vegum UEFA í Nyon í Sviss.
Guðgeir Einarsson, Guðmundur Ingi Bjarnason og Antoníus Bjarki Halldórsson taka þátt í þessum árlegu dómarabúðum Evrópska knattspyrnusambandsins.
KSÍ velur á hverju ári þrjá dómara, einn dómara og tvo aðstoðardómara til að taka þátt í búðunum.