fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Heimilislegur vinnustaður skiptir sköpun fyrir vellíðan

Fókus
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 15:00

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar Elínu Maríu Björnsdóttur á vinnustað hennar Controlant sem er orðinn hinn heimilislegast fyrir tilstuðlan hennar og starfsfólksins. MYND/HRINGBRAUT.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðasta þætti Matur og heimili heimsótti Sjöfn, Elínu Maríu Björnsdóttur, sem er alla jafna kölluð Ella, heim. Ella hefur mikla ástríðu fyrir því að hafa hlýlegt og notalegt kringum sig og sína og ljóstraði því upp í þættinum að hún og teymið hennar á vinnustað hennar væru búin að hlúa vel að aðbúnaði starfsmanna og gera vinnustaðinn heimilislegan. Bauð hún Sjöfn að koma og heimsækja vinnustaðinn og fá innsýn í aðstöðu starfsmanna. Í þætti kvöldsins heimsækir Sjöfn vinnustaðinn hennar Ellu, Controlant en Ella er framkvæmdastjóri mannauðs- og samskiptasviðs fyrirtækisins. Ella og samstarfsfólk hennar hafa lagt sitt af mörkum til að gera aðstöðuna í vinnunni sem heimilislegasta til að tryggja vellíðan starfsfólks.

„Það skiptir okkur máli að öllum líði vel í vinnunni og að gera vinnustaðinn sem heimilislegastan er hluti að því að stuðla að vellíðan starfsfólks. Við erum líka með afþreyingarsvæði og notalega borðstofu fyrir fólkið okkar,“ segir Ella og brosir sínu blíðasta.

Meira um heimsókn Sjafnar til Ellu á vinnustað hennar Controlant í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld, fyrst klukkan 19.00 og aftur klukkan 21.00.

Hér má sjá brot úr þætti kvöldsins:

Matur og heimili stikla - 21. febrúar 2023
play-sharp-fill

Matur og heimili stikla - 21. febrúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Diplómati er drepinn í fyrstu glæpasögu Elizu – Lestu fyrsta kaflann hér

Diplómati er drepinn í fyrstu glæpasögu Elizu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Hide picture