fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Klopp með góð tíðindi fyrir stuðningsmenn á fréttamannafundi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool færði stuðningsmönnum félagsins góðar fréttir á blaðamannafundi í dag er varðar heilsu Darwin Nunez.

Framherjinn kraftmikli skoraði í sigri á Newcastle um helgina en fór af velli eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á öxl.

„Hann á alveg möguleika, það er allt sem getur gerst en eina sem við vitum í dag er að þetta er ekki útilokað,“ sagði Klopp.

Darwin og lærisveinar Klopp mæta Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslit.

„Við verðum að sjá hvernig hann nær að eiga við sársaukann og taka ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“