fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Verðlaunagarður, tvöfaldur bílskúr og heitur pottur í pallabyggðu einbýli í Hafnarfirði

Fókus
Mánudaginn 20. febrúar 2023 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórglæsilegt pallabyggt einbýli er nú á sölu í Lækjarbergi í Hafnarfirði en um er að ræða 248,4 fermetra eign og að auki fylgir henni rúmgóður tvöfaldur bílskúr.

Garðurinn með eigninni, sem er á hornlóð, er verðlaunagarður og er aðkoman góð og nóg af bílastæðum sem er ekki alltaf sjálfgefið. Fyrir þá sem vilja njóta veðurblíðunar, þegar hana er að hafa, er svo heitur pottur.

Að innan má svo finna arinn, sólskála, mikla lofthæð og þrjú svefnherbergi en mögueiki er að bæta við öðru herbergi í kjallara eða jafnvel útbúa þar stúdíóíbúð.

Ásett verð er 169 milljónir og fasteignamat er 141 milljón.

Nánar má lesa um eignina á fasteignavef DV. 

Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Mynd/Fasteignaljósmyndun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone