fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Arsenal og City bættu metið sem Skytturnar deildu með United

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 12:30

Saliba í baráttunni í leiknum gegn City fyrr á leiktíðinni. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toppslagur Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í síðustu viku setti áhorfsmet á streymisveitu Amazon í Bretlandi.

City vann leikinn 1-3 og fór á toppinn. Það entist þó aðeins í þrjá daga því Arsenal náði toppsætinu aftur um helgina með sigri á Aston Villa á sama tíma og City gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest.

Fyrir átti leikur Arsenal og Manchester United í desember árið 2021 metið. United vann þann æsispennandi slag 3-2.

Yfir fjórar milljónir manna sáu leik Arsenal og City á veitu Amazon í Bretlandi og er það nýtt met.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta