fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Manchester United spili eins og þeir séu færri með þennan í liðinu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 12:00

Richard Keys

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys, sérfræðingur um enska boltann á BeIn Sports, segir Wout Weghorst draga Manchester United niður.

Hollenski framherjinn kom til United á láni frá Burnley í janúar. Hann hafði verið á láni hjá tyrkneska félaginu Besiktas fyrri hluta leiktíðar.

Weghorst hefur verið fastamaður í liði Erik ten Hag á Old Trafford og var á sínum stað í byrjunarliðinu gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í gær.

„Það er eins og þú sért að spila með tíu menn ef hann er inni á vellinum,“ segir Keys.

„Hann gerir ekki nóg til að verðskulda að bera í byrjunarliði, er það? Við skulum vera hreinskilin með það.“

Þrátt fyrir þetta vann United 3-0 sigur á Leicester í gær. Marcus Rashford skoraði tvö marka liðsins og Jadon Sancho eitt.

Nú eru Rauðu djöflarnir aðeins fimm stigum á eftir toppliði Arsenal, sem þó á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“