fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Sport

Spánn: Barcelona með átta stiga forskot

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 21:58

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona virðist ætla að tryggja sér meistaratitill á Spáni en liðið mætti Cadiz í kvöld og vann 2-0 sigur.

Robert Lewandowski komst auðvitað á blað og er liðið með átta stiga forskot á lið Real Madrid.

Atletico Madrid vann sinn leik gegn Athletic Bilbao og situr í fjórða sætinu, fjórum stigum á undan Real Betis.

Hér má sjá úrslit dagsins á Spáni.

Barcelona 2 – 0 Cadiz
1-0 Sergi Roberto
2-0 Robert Lewandowski

Elche 0 – 1 Espanyol
0-1 Sergi Darder

Rayo Vallecano 1 – 1 Sevilla
0-1 Suso
1-1 Florian Lejeune

Atletico Madrid 1 – 0 Athletic
1-0 Antoine Griezmann

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“