Barcelona virðist ætla að tryggja sér meistaratitill á Spáni en liðið mætti Cadiz í kvöld og vann 2-0 sigur.
Robert Lewandowski komst auðvitað á blað og er liðið með átta stiga forskot á lið Real Madrid.
Atletico Madrid vann sinn leik gegn Athletic Bilbao og situr í fjórða sætinu, fjórum stigum á undan Real Betis.
Hér má sjá úrslit dagsins á Spáni.
Barcelona 2 – 0 Cadiz
1-0 Sergi Roberto
2-0 Robert Lewandowski
Elche 0 – 1 Espanyol
0-1 Sergi Darder
Rayo Vallecano 1 – 1 Sevilla
0-1 Suso
1-1 Florian Lejeune
Atletico Madrid 1 – 0 Athletic
1-0 Antoine Griezmann