fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Undarlegt ef Manchester United kaupir þennan í sumar – ,,Sættir sig ekki við bekkjarsetu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri skrítið ef Manchester United ákveður að kaupa Declan Rice frá West Ham í sumar.

Þetta segir Dimitar Berbatov, goðsögn Man Utd, en Rice er á förum frá West Ham í sumar, að öllum líkindum.

Chelsea, Arsenal, Man Utd sem og fleiri lið eru orðuð við Rice sem er einn öflugasti varnarsinnaði miðjumaður Englands.

,,Þetta snýst allt um hvað stjórinn vill og hvernig hann horfir á sitt lið. Declan og Casemiro spila sömu stöðu en aðal munurinn er að einn er 24 ára og hinn er þrítugur,“ sagði Berbatov.

,,Einn af þeim er á leiðinni niður hlíðina en hinn er ekki búinn að ná hæstu hæðum.“

,,Auðvitað verða félög á eftir Declan Rice og hann mun vilja fá loforð um spilatíma, hann sættir sig ekki við bekkjarsetu.“

,,Það væri skrítið er Manchester United kaupir Declan Rice eftir að hafa keypt Casemiro frá Real Madrid. Þú þyrftir að spila þeim á sama tíma en þá þyrftirðu að fórna sóknarsinnaðri leikmanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham