fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Þess vegna eltir hundurinn þinn þig á klósettið

Pressan
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 16:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átt þú hund? Ef svo er, þá hefurðu örugglega tekið eftir því að hann fylgir þér oft þegar þú ferð á klósettið.

En af hverju gera hundar þetta? Ástæðuna má finna í að eðli hunda er að gera allt fyrir fjölskyldu sína. Það er því í raun góðs viti ef hundurinn þinn eltir þig á klósettið. Það sýnir að þið tengist sterkum böndum.

En þrátt fyrir að þetta virðist góð og hugguleg hegðun þá getur þetta orðið vandamál ef hundurinn fylgir þér þétt eftir og vill ekki leyfa þér að gera neitt í friði.

Þetta kemur fram á vef purewow. Þar segir að það sé frekar eðlilegt að hundurinn leiti stöðugt eftir samskiptum við þig og félagsskap.

Hundar eru hlýðin og félagsleg dýr en það þýðir að það það að vera með öðrum er mjög eðlilegt hegðun hjá þeim. Það er einmitt þetta sem gerir þá að svo frábærum félögum.

Ef þú vilt fá að fara ein(n) á klósettið þá geturðu þjálfað hundinn til að bíða fyrir utan á meðan þú sinnir því sem þú þarft að sinna þar inni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni