fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Air India í stórinnkaupum

Pressan
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 18:00

Aribus A320neo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverska flugfélagið Air India tilkynnti nýlega um stórinnkaup á flugvélum. Samtals kaupir félagið 470 Boeing og Airbus vélar.

Félagið kaupir 220 vélar af bandaríska flugvélaframleiðandanum Boeing og 250 vélar frá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus.

Þetta eru stærstu flugvélarkaup sögunnar en fyrra metið átti American Airlines sem keypti 460 vélar í einu fyrir rúmum áratug.

Reuters segir að Campbell Wilson, forstjóri Air India, hafi sagt að kaupin séu hluti af áætlun þess um að endurreisa orðspor þess svo félagið sé ekki tengt við gamlan flugflota og lélega þjónustu.

Boeing á að afhenda 190 737 MAX vélar, 20 787 Dreamliner og 10 777X.

Airbus á að afhenda 210 A320 og 40 A350.

Fyrstu vélarnar verða afhentar á seinni helmingi þessa árs, meðal annars 25 737 MAX.

Air India hefur ekki skýrt frá hvað félagið greiðir fyrir vélarnar en AFP segir að miðað við markaðsverð sé verðmæti innkaupanna rúmlega 70 milljarðar dollara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu