fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Þetta eru öruggustu sætin í flugvélum en fáir bóka þau

Pressan
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 15:00

Mynd úr safni. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar þú bókar flug, hugsar þú þá um hvaða sæti í vélinni eru öruggust ef neyðarástand kemur upp? Líklega ekki. Fæstir gera það.

Flestir hafa þægindi á borð við fótapláss og staðsetningu salernis í huga þegar þeir bóka sæti í flugvél. Þeir sem fljúga oft bóka hugsanlega sæti eins nálægt útganginum og hægt er til að þeir komist fyrr út eftir lendingu.

Fæstir bóka flug og vonast til að fá miðjusætið í öftustu röð, eða hvað? En tölfræðilega séð þá eru þetta öruggustu sætin að sögn ScienceAlert.

Rétt að benda á að flug er mjög öruggur ferðamáti, sá öruggasti. Tæplega 70 milljónir flugferða voru farnar 2019 og létust 287 manns í flugslysum það árið.

Samkvæmt tölum frá bandarískum yfirvöldum þá eru líkurnar á að deyja í flugslysi 1 á móti 205.552. Líkurnar á að deyja í bílslysi eru hins vegar 1 á móti 102.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?