fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Liverpool vann Newcastle – Pope sá beint rautt

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 19:23

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 0 – 2 Liverpool
0-1 Darwin Nunez(’10)
0-2 Cody Gakpo(’17)

Lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Newcastle tók þá á móti Liverpool í Evrópuslag.

Bæði þessi lið gera sér vonir um Evrópusæti á tímabilinu en Newcastle tapaði aðeins sínum öðrum leik í deild í kvöld. Hitt tapið var einnig gegn Liverpool.

Cody Gakpo og Darwin Nunez gerðu mörk Liverpool sem hafði betur með tveimur mörkum gegn engu.

Newcastle spilaði manni færri alveg frá 22 mínútu en markmaðurinn Nick Pope fékk þá að líta rautt spjald fyrir að leggja hendur á boltann utan teigs.

Þeir svarthvítu voru hættulegir fram á við og áttu sín færi en leikurinn fjaraði út að lokum og fagna gestirnir sigri.

Newcastle er í fjórða sætinu með 41 stig, sex stigum á undan Liverpool sem er í því áttunda og á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki