fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Eiginkonan brjáluð eftir myndirnar og heimtar skilnað – Mun aldrei gleyma þessum degi: ,,Til hamingju, hálfviti“

433
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adriano, fyrrum leikmaður Inter Milan, er kominn í vesen eftir myndir sem hann birti á Instagram síðu sína á dögunum.

Þar mátti sjá Adriano fagna 41 árs afmæli sínu og sást með rauðhærðri fyrirsætu sem ber nafnið Raquel Bastos.

Adriano fékk að heyra það frá eiginkonu sinni, Micaela Mesquita, sem lét ummæli flakka á sinni Instagram síðu.

Adriano og Micaela eru enn gift en þó aðskilin og var hún ekki sátt með myndirnar sem eiginmaðurinn birti.

Það var enn einhver von í að bjarga hjónabandinu en eftir þessa hegðun Brasilíumannsins er ljóst að það er úr sögunni.

,,Oh, hversu fallegt! Ég óska þér alls hins besta í lífinu. Adriano, sendu mér skilnaðarpappírana,“ sagði Micaela.

,,Jafnvel þó við séum aðskilin þá mun ég aldrei gleyma þessum degi. Til hamingju með daginn! Hálfviti.“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur