Ivana Knoll er nafn sem flestir knattspyrnuaðdáendur eru farnir að kannast við en hún kemur frá Króatíu.
Ivana vakti fyrst athygli á HM í Katar á síðasta ári og var talað um hana sem ‘kynþokkafyllsta stuðningsmann mótsins.’
Síðan þá hefur Ivana unnið sér inn fjölda fylgjenda en hún þykir vera gríðarlega falleg.
Ivana hefur nú tekið næsta skref og birti nektarmynd á Instagram síðu sinni þar sem hún er berbrjósta.
Fyrirsætan gerði í raun allt vitlaust með þessari mynd sem má sjá hér fyrir neðan.