fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Myndi hætta notkun VAR ef hann fengi að velja – ,,Mannleg mistök eiga sér stað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 13:00

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, er einn af þeim sem væri til í að VAR hefði aldrei orðið hluti af fótboltanum.

Myndbandstæknin hefur fengið mikla gagnrýni undanfarnar vikur en mörg mistök hafa verið gerð í ensku úrvalsdeildinni.

Potter hafði lítið út á VAR að setja en telur að leikurinn væri ekki verri og væri jafnvel betri ef leikurinn væri eins og hann var áður en notast var við tæknina.

,,Ég er ekki með nein vandamál þegar kemur að VAR en ég hefði ekki valið það í fyrsdta lagi því ég er rómantískur og er með mínar hefðir,“ sagði Potter.

,,Ég skil að við viljum að allar ákvarðarnir séu réttar en svo hugsa ég með mér hvort við viljum í raun að allt sé gert rétt. Það eru mannleg mistök sem eiga sér stað í leikjum og það við getum rætt það og pirrast yfir því. Það er hluti af leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga