fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ummæli hans vekja mikla athygli – ,,Alveg sama hvort hann verði áfram eða ekki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 10:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, bauð upp á athyglisverð ummæli um sóknarmanninn Marco Asensio.

Asensio er orðaður við brottför frá Real en hann verður samningslaus í sumar og hefur ekki framlengt.

Óvíst er hvort Asensio muni skrifa undir framlengingu en hann er á besta aldri og er 27 ára gamall.

Ancelotti segist ‘vera alveg sama’ um hvort Asensio framlengi sem margir hafa undrað sig á.

,,Hann lítur vel út að mínu mati, ég veit ekki hvort hann verði hér áfram eða ekki,“ sagði Ancelotti.

,,Hann gæti verið áfram og hann gæti farið, ég veit það ekki og mér er í raun alveg sama. Við erum með stór markmið framundan á þessu tímabili.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“