fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Lengjubikarinn: Blikar unnu FH – Gonzalo sá um Leikni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 22:18

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er með fullt hús stiga í Lengjubikar karla eftir sigur á FH í kvöld en leikið var á Kópavogsvelli.

Blikar komust í 2-0 í þessum leik en Vuk Oskar Dimitrijevic lagaði stöðuna fyrir gestina.

Björn Daníel Sverrisson varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem endaði á að gulltryggja Blikum sigur en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Einnig í Lengjubikarnum spilaði Selfoss við Leiknir Reykjavík og hafði betur, 1-0.

Breiðablik 3 – 1 FH
1-0 Höskuldur Gunnlaugsson(víti)
2-0 Stefán Ingi Sigurðarson
2-1 Vuk Oskar Dimitrijevic
3-1 Björn Daníel Sverrisson(sjálfsmark)

Selfoss 1 – 0 Leiknir R.
1-0 Gonzalo Zamorano

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur