Neymar gæti verið í vandræðum eftir að fréttir bárust af því hvað hann gerði eftir tap Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í vikunni.
Brasilíumaðurinn var skelfilegur í 0-1 tapi PSG gegn Bayern Munchen í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum.
Eftir leik tók hann þátt í 9 þúsund punda pókermóti. Svo skellti hann sér á McDonalds skyndibitakeðjuna.
Stuðningsmenn PSG eru allt annað en sáttir með þetta.
Kylian Mbappe hafði hvatt liðsfélaga sína í PSG til að sofa og borða vel eftir leik en Neymar virti það að vettugi.
Stuð