Það kom upp óvænt atvik í útsendingu CBS Sports á Valentínusardaginn.
Þar er fjallað um Meistaradeild Evrópu.
Kate Abdo stýrir þáttunum og með henni eru Thierry Henry, Jamie Carragher og Micah Richards.
Þeir vildu gera eitthvað fyrir hana á Valentínusardaginn og komu henni á óvart þegar þeir kölluðu til fáklæddan mann með gjafir í tilefni dagsins.
Abdo var ansi hissa á þessu.
Viðbrögð hennar má sjá hér að neðan.
Back after 104 days without #UCL and @MicahRichards is mad at @Kate_Abdo.
But love is about to unite everyone as Cupid makes a special cameo. 👀 ❤️ pic.twitter.com/KyvxkGny6p
— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) February 14, 2023