fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Tvennt í haldi vegna morðsins á Brianna Ghey

Pressan
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 17:30

Brianna Ghey

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á laugardagskvöldið fundu vegfarendur hina 16 ára Brianna Ghey á göngustíg í Linear Park í Culchet í Cheshiter á Englandi. Hún var illa særð. Viðbragðsaðilar voru kallaðir á vettvang en ekki tókst að bjarga lífi Brianna og var hún úrskurðuð látin á vettvangi.

Sky News segir að 15 ára stúlka og 15 ára piltur hafi verið handtekinn vegna málsins og hafa þau verið úrskurðuð í gæsluvarðhald grunuð um að hafa myrt Brianna.

Þegar gæsluvarðhaldskrafan var tekin fyrir sagði Leanne Gallagher, saksóknari, að dauða Brianna hafi borið að með „mjög hrottalegum hætti“.

Ekki hefur komið fram af hverju Brianna var myrt en ekki er talið útilokað að það tengist þeirri staðreynd að hún var transkona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Í gær

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Í gær

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður

Musk segir að heimilisleysi sé ekkert annað en lygar og áróður