Sky News segir að 15 ára stúlka og 15 ára piltur hafi verið handtekinn vegna málsins og hafa þau verið úrskurðuð í gæsluvarðhald grunuð um að hafa myrt Brianna.
Þegar gæsluvarðhaldskrafan var tekin fyrir sagði Leanne Gallagher, saksóknari, að dauða Brianna hafi borið að með „mjög hrottalegum hætti“.
Ekki hefur komið fram af hverju Brianna var myrt en ekki er talið útilokað að það tengist þeirri staðreynd að hún var transkona.