fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Landaði 32 milljónum í Eurojackpot – Vann hæsta 2. vinning fyrir fjórum árum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 13:30

Close-Up of Eurojackpot lottery betting tickets. Krakow, Poland on August 31, 2021. (Photo by Beata Zawrzel/NurPhoto via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heppinn Íslendingur, karlmaður á sextugsaldri, landaði þriðja vinningi í Eurojackpot síðastliðinn þriðjudag og fékk hann rúmar 32 milljónir króna í vinning.

Starfsfólki Íslenskrar getspár fannst andlit vinningshafans eitthvað kunnuglegt þegar hann heimsótti höfuðstöðvar Getspár í morgun. Enda ekki skrýtið, fyrir rúmum fjórum árum vann hann rúmlega 130 milljónir króna í EuroJackpot; hæsta 2. vinning sem komið hefur til landsins hingað til.

Að sögn Íslenskrar getspár hefur það komið fyrir nokkrum sinnum að heppnir spilarar vinni stóra vinninga oftar en einu sinni.

Talan þrír lék skemmtilegt hlutverk í EuroJackpot þessa vikuna, þrír vinningshafar fengu 3. vinning í gær og var það í þriðja skiptið sem 3. vinningur kemur á þriðjudegi til Íslands eftir að byrjað var að draga tvisvar í viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?

Verður Áslaug Arna næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi

Tálbeituhópurinn: Maður á Akranesi þungt haldinn eftir misþyrmingar með járnkylfum og hnífi