Villibráð er nú tekjuhæsta íslenska kvikmyndin síðan mælingar hófust árið 1992 með 91,578,566kr. (Ath. heildartekjur eru ekki núvirtar). Villibráð nálgast einnig óðum topp tíu listann yfir aðsóknarmestu íslensku kvikmyndar alla tíma og mun stimpla sig inn á hann á næstu vikum eins og segir í tilkynningu.
Tekjuhæstu íslensku myndirnar frá 1992: