fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Fjórir í gæsluvarðhaldi eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu gegn skipulagðri brotastarfsemi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu gegn skipulagðri brotastarfsemi. Fjórir af þeim hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þetta kemur fram í tilkynningu.

Rannsókn málsins hefur staðið yfir undanfarnar vikur og lagði lögreglan hald á mikið magn fíkniefna við húsleitir í síðustu viku. Þar var um að ræða 7 kílógrömm af amfetamíni og um 40 kílógrömm af grasi.

Hinir handteknu eru grunaðir um að hafa staðið að framleiðslu fíkniefna, sem og sölu og dreifingu þeirra.

Lögreglan minnir á upplýsingasíma lögreglu 800-5005 en þangað má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um skipulagða brotastarfsemi, eða önnur brot sem fólk hefur vitneskju um.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana

Harmleikurinn í Kiðjabergi – Gediminas varð Victoras að bana
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar

Katrín upplifði sorg eftir Alþingiskosningarnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“