Nú er hálfleikur í nágrannaslag Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni.
Liverpool hefur verið betri aðilinn í fyrri hálfleik og leiðir 1-0.
Markið gerði Mohamed Salah eftir skyndisókn á 36. mínútu.
Um fyrsta mark Egyptans í meira en mánuð var að ræða.
Markið má sjá með því að smella hér.