fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fréttir

Íhuga að hefja framleiðslu breskra vopna og ökutækja í Úkraínu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 07:00

Breskur Challenger 2 skriðdreki en Úkraínumenn fá nokkra slíka. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnendur breskra vopnaframleiðenda eru sagðir hafa farið til Kyiv til viðræðna um opnum verksmiðja í Úkraínu þar sem hægt verður að framleiða bresk vopn og ökutæki fyrir herinn.

The Telegraph skýrir frá þessu og segir að ekki sé útilokað að framleiðslu af þessu tagi verði hleypt af stokkunum í Úkraínu með leyfi bresku fyrirtækjanna.

Aðaltilgangurinn með þessu væri að létta aðeins á því hversu háðir Úkraínumenn eru vopnagjöfum frá Vesturlöndum.

Blaðið segir að framleiðendur frá öðrum Evrópuríkjum hafi einnig verið í Kyiv að ræða við ráðamenn um þetta.

Þessar heimsóknir koma í kjölfar heimsóknar Volodymyr Zelenskyy, forseta Úkraínu, til Bretlands, Frakklands og Brussel í síðustu viku. Þar hvatti hann Vesturlönd til að bæta enn frekar í vopnasendingar til Úkraínu og fór fram á að fá orustuþotur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“

Haukur afplánar 5 ára dóm og segist ranglega sakaður um tilraun til manndráps – „Af hverju er mér sleppt daginn eftir og ég labba frjáls í eitt ár?“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum

Samfylkingin fær á baukinn: Segir að kjósendur séu hafðir að fíflum
Fréttir
Í gær

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á

Pattaya sagður vera of subbulegur staður fyrir samkynja pör að gifta sig á
Fréttir
Í gær

Rýmingarreitirnir á Austurlandi

Rýmingarreitirnir á Austurlandi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs

Sælukot kærir Heilbrigðiseftirlitið fyrir „hóflausa beitingu valds“ – Létu loka leikskólanum vegna músagangs
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því

Móðir keypti pennaveski fyrir dætur sínar á Shein – Dauðbrá þegar hún sá hvað var í því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“