fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Svona er talið líklegt að Guardiola stilli upp ef Haaland spilar ekki gegn Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stendur mjög tæpt að Erling Haaland geti spilað gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudag.

Haaland fór meiddur af velli gegn Aston Villa í ensku deildinni í gær en hann hafði þá lagt upp eitt mark í 3-1 sigri.

Haaland fékk högg seint í fyrri hálfleik og fór af velli í hálfleik en City getur náð toppsætinu á miðvikudag með sigri.

Líklegt er að Julian Alavarez sem leiddi framlínu Argentínu á HM í Katar taki stöðu Haaland, verði hann fjarverandi.

City kemst á topp deildarinnar með sigri sem væri ansi stórt skref en Arsenal getur á sama tíma búið sér til myndarlegt, sex stiga forskot með sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham