fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Sokkinn Kári GK varð að ræðupúlti menningarhúss Grindvíkinga

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 13. febrúar 2023 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eikarbáturinn Dúa II sökk um hádegisbil 30. ágúst 2021 í Grindavíkurhöfn. Mánuði síðar þegar báturinn var kominn á þurrt land eignaðist húsgagnaframleiðandinn Artic Plank eikina úr bátnum þegar hann var kominn á þurrt land í byrjun september 2021. Fyrirtækið er í eigu Högna Stefáns Þorgeirssonar, smiðs og dúklagningarmanns, sem hefur búið til marga gripi úr timbri sem ella hefði verið hent, eins og segir í frétt á vefsíðu Grindavíkurbæjar.

Mynd: Jón Steinar Sæmundsson
Mynd: Jón Steinar Sæmundsson

Grindavíkurbær óskaði eftir því við Högna að hluti bátsins yrði aðgengilegur bæjarbúum um ókomna tíð. Högni smíðaði því púlt úr bátnum sem varðveitt er í Kvikunni Menningarhúsi Grindavíkur.

Báturinn gekk undir fjölda nafna eins og fram kemur á heimasíðu Grindavíkur, en Grindjánar þekkta hann best sem Kári GK 146, nafn sem báturinn bar í tæp 40 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Pornhub afhjúpar vinsælustu leitarniðustöðurnar á árinu – „Furðulegt“ blæti efst á lista

Pornhub afhjúpar vinsælustu leitarniðustöðurnar á árinu – „Furðulegt“ blæti efst á lista
Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið