Napoli er að valta yfir deildina á Ítalíu en liði spilaði við botnlið Cremonese í kvöld og vann sannfærandi sigur.
Victor Osimhen og Kvhicha Kvaratshkelia komust á blað að venju fyrir Napoli sem vann 3-0 heimasigur.
Napoli er aðeins búið að tapa einum leik í Serie A og er með 16 stiga forskot á Inter Milan.
Juventus vann sinn leik gegn Fiorentina þar sem Adrien Rabiot gerði eina markið.
Hér má sjá úrslit dagsins.
Napoli 3 – 0 Cremonese
1-0 Khvicha Kvaratskhelia(’21)
2-0 Victor Osimhen(’65)
3-0 Eljif Elmas(’79)
Juventus 1 – 0 Fiorentina
1-0 Adrien Rabiot(’34)
Bologna 0 – 1 Monza
0-1 Giulio Donati(’24)
Udinese 2 – 2 Sassuolo
1-0 Iyenoma Udogie(‘1)
1-1 Matheus Henrique(‘6 )
2-1 Jaka Bijol(’28)
2-2 Neuen Perez(’45, sjálfsmark)