Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu. Segir ráðuneytið að yfirstjórn rússneska hersins standi því líklega frammi fyrir erfiðri ákvarðanatöku.
„Rússneska herstjórnin stendur frammi fyrir því erfiða vali að haldan annað hvort áfram að ganga á liðsafla sinn, draga úr markmiðum sínum eða grípa til annarrar herkvaðningar,“ segir í mati Bretanna.
Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 11 February 2023
Find out more about the UK government's response: https://t.co/v7qL4SkvX3
🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/N8gnUNhhJY
— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) February 11, 2023