Það var mikið fjör í Lengjubikarnum í dag en tveir leikir í karlaflokki fóru fram A deild í riðli 1.
ÍA bauð upp á magnaða endurkomu gegn Vestra eftir að hafa lent 3-0 undir en vann leikinn að lokum, 4-3.
Staðan var 3-0 fyrir Vestra eftir fyrri hálfleikinn en ÍA kom frábærlega til baka í þeim seinni og gerði fjögur mörk.
Mörkin má sjá hér fyrir neðan.
———-