fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lengjubikarinn: Ótrúleg endurkoma ÍA – Fjögur rauð er HK vann Grindavík

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 15:47

Viktor Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fjör í Lengjubikarnum í dag en tveir leikir í karlaflokki fóru fram A deild í riðli 1.

ÍA bauð upp á magnaða endurkomu gegn Vestra eftir að hafa lent 3-0 undir en vann leikinn að lokum, 4-3.

Staðan var 3-0 fyrir Vestra eftir fyrri hálfleikinn en ÍA kom frábærlega til baka í þeim seinni og gerði fjögur mörk.

HK og Grindavík áttust einnig við en í þeim leik fóru heil fjögur rauð spjöld á loft í 4-0 sigri HK.

HK fékk tvær vítaspyrnur í leiknum sem Atli Arnarson skoraði úr en hann endaði á að gera þrennu í sigrinum.

ÍA 4 – 3 Vestri
0-1 Benedikt V. Waren
0-2 Vladimir Tufegdzic
0-3 Benedikt V. Waren
1-3 Viktor Jónsson
2-3 Haukur Andri Haraldsson
3-3 Viktor Jónsson
4-3 Gísli Laxdal Unnarsson

HK 4 – 0 Grindavík
1-0 Atli Arnarson
2-0 Atli Arnarson(víti)
3-0 Tumi Þorvarsson
4-0 Atli Arnarson(víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja