fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni – Trossard og Jorginho á bekknum hjá Arsenal

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 14:09

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal getur náð átta stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið mætir Brentford.

Arsenal hefur aðeins tapað tveimur leikjum í vetur en sá síðasti kom gegn Everton í einmitt síðustu umferð.

Brentford hefur að sama skapi verið á góðu skriði og þarf á sigri að halda í Evrópubaráttu. Liðið er í sjöunda sæti.

Á sama tíma mun Leicester City taka á móti Tottenham í spennandi leik á King Power vellinum.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

Arsenal: Ramsdale, White, Partey, Gabriel, Saka, Odegaard, Martinelli, Saliba, Nketiah, Xhaka, Zinchenko.

Brentford: Raya, Henry, Pinnock, Norgaard, Jensen, Mee, Toney, Mbeumo, Ajer, Janelt, Roerslev.

————

Leicester City: Ward; Castagne, Souttar, Faes, Kristiansen; Mendy, Dewsbury-Hall; Tetê, Maddison, Barnes; Iheanacho.

Tottenham: Forster; Tanganga, Dier, Davies; Porro, Højbjerg, Bentancur, Perisic; Kulusevski, Son; Kane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni