fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Svarar því hvernig var að vinna með Ronaldo – ,,Vildi spila hvern einasta leik og skora í hverjum leik“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo hefur tjáð sig um hvernig var að vinna með stórstjörnunni Cristiano Ronaldo hjá Juventus.

Ronaldo átti tvö góð tímabil í Túrin en lék eitt af þeim undir Pirlo og skoraði 36 mörk í 44 leikjum.

Það er ekki auðvelt fyrir alla að vinna með Ronaldo sem er talinn vera einn besti fótboltamaður sögunnar.

Pirlo var frábær leikmaður á sínum tíma og hefur ekki slæma hluti að segja um Portúgalann.

,,Fyrir mig þá var mjög auðvelt að vinna með honum. Hann var góður náungi og algjör atvinnumaður,“ sagði Pirlo.

,,Hann vildi fá að spila hvern einasta leik og vildi skora í hverjum leik. Við áttum ekki í neinum útistöðum en fótboltinn breytist hratt og aldurinn líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“