fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hörmungar tölfræði Wout Weghorst hjá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 09:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wout Weghorst framherji Manchester United hefur upplifað verulega erfiða tíma á Old Trafford. Hann kom á láni í janúar.

Weghorst er á láni frá Burnley en Erik ten Hag stjóri liðsins mátti ekki kaupa framherja í janúar.

United vantaði breidd í framlínuna eftir að Cristiano Ronaldo fór í nóvember eftir deilur við þjálfarann.

Tölfærði Wout er ekki góð og hann er í tómum vandræðum með að skjóta að marki, hann á eitt mark í deildarbikarnum en hefur ekki tekist að skora í deildinni.

Gagnrýnin á Wout sem er frá Hollandi er að aukast en hér að neðan er tölfræði hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur