fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Segir að nú geti Úkraínumenn tekið meiri áhættu en áður

Ritstjórn DV
Föstudaginn 10. febrúar 2023 07:00

Úkraínskir hermenn í Donetsk. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínumenn eiga skriðdreka og nota þá í stríðinu gegn rússneska innrásarhernum. Nú hefur verið staðfest að Vesturlönd munu senda þeim nokkur hundruð skriðdreka til viðbótar og það gefur þeim tækifæri til að „leyfa sér“ að taka meiri áhættu en áður með þeim skriðdrekum sem þeir eiga núna.

Þetta sagði Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, í samtali við TV2.

Hann sagði að þar sem Úkraínumenn viti að þeir eiga von á nýjum skriðdrekum geti þeir valið þá leið að vera sókndjarfari á vígvellinum því þeir þoli að skriðdrekar eyðileggist eða skemmist.

Hann sagði að sama staða sé uppi hjá Rússum. Þeir séu að standsetja gamla skriðdreka og þetta hafi gengið upp hjá þeim fram að þessu því þeir hafi komið skriðdrekunum á vígvöllinn en þeir missi einnig skriðdreka í bardögunum þar. Nú sé þetta kapphlaup stríðsaðila um að koma skriðdrekunum á vígvöllinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“