fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

„Erfitt að horfa upp á einhvern ástsælasta son og knattspyrnumann Íslands í þessum aðstæðum“

433
Laugardaginn 11. febrúar 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg að ræða í Íþróttavikunni með Benna Bó í þetta skiptið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, mætti þá í settið. Með henni þar sat Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi.

Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar hefur verið í brennidepli. Rannsókn lögreglu er lokið og er málið á borði saksóknaraembættis sem þarf að taka ákvörðun um hvort ákæra eigi eða láta málið niður falla.

Þorgerður segir að fólk verði að treysta réttarkerfinu í Bretlandi fyrir málinu.

„Við verðum að gera það. Það er ekkert annað í boði. Fyrir okkur er auðvitað erfitt að horfa upp á einhvern ástsælasta son og knattspyrnumann Íslands í þessum aðstæðum. Þetta er auðvitað risamál og verður að fara sinn veg en ég vil ekki tjá mig mikið um þetta. Þetta er erfitt en getur líka verið erfitt fyrir mjög marga.“

Hörður tók til máls. „Það veit enginn neitt enn þá um hvað málið í raun og veru fjallar.“

Þorgerður segir að fólk megi ekki giska í eyðurnar. „Getgátur núna eru það versta. Treystum réttarríkinu.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
Hide picture