fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Frétta­vaktin: Hægir á fram­kvæmdum vegna vaxta­hækkana | vændi færist í vöxt

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrina vaxtahækkana mun senda byggingaiðnaðinn á Íslandi inn í enn einn vítahringinn, að mati framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann segir áhyggjuefni hve misvísandi skilaboðin berist frá Seðlabankanum. Guðmundur Gunnarsson ræðir við Sigurð Hannesson.

Talskona Stígamóta segir brotaþola sem hafa náð að koma sér úr vændi líklegri til að snúa aftur í vændið þegar þrengir að í efnahagslífinu. Hópurinn sé sérstaklega viðkvæmur, úrræðin fá og afleiðingarnar mjög alvarlegar. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir fer yfir málið með Nínu Richter.

Íþrottakennaranemi í Rimaskóla hefur hrundið af stað söfnun til að safna notuðum hjólabrettum. Hann vill að börn fái að kynnast fjölbreyttari hreyfingu og fleiri íþróttagreinum en hefðbundnum boltaíþróttum.

Fréttavaktin 9. febrúar 2023
play-sharp-fill

Fréttavaktin 9. febrúar 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans
Hide picture