fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hörmungar tölfræði Cody Gakpo – Sjáðu tölurnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miklar væntingar voru gerðar til Cody Gakpo þegar PSV seldi hollenska framherjann til Liverpool.

Gakpo hafði átt frábæru gengi að fagna á Heimsmeistaramótinu í Katar en hjá Liverpool hefur honum gengið afar illa.

Gakpo hefur spilað tæpar 500 mínútur án þess að koma að marki, hann hefur hvorki skorað né lagt upp.

Liverpool hefur á þessu tímabili aðeins unnið einn leik, gert tvö jafntefli og tapað þremur leikjum.

Hollenski framherjinn hefur skapað tvö færi en ekki ennþá tekið að koma sér í neitt sem má kalla dauðafæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur