fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Eldur í íbúðarhúsi og ófriðsamur maður á bráðamóttöku Landspítalans

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 05:20

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bar helst til tíðinda á kvöld- og næturvakt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að eldur kom upp í íbúðarhúsi í Garðabæ. Húsráðanda tókst að slökkva eldinn. Ekki varð mikið tjón af völdum elds en eitthvað af völdum reyks.

Einn var handtekinn á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvog en sá lét ófriðlega. Hann var vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var handtekinn grunaður um að vera undir áhrifum áfengis.

Í Árbæjarhverfi missti ökumaður stjórn á bifreið sinni og valt hún hálfa veltu. Ökumaðurinn meiddist ekki en fjarlægja þurfti bifreiðina með dráttarbifreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“