fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hansen og Helgi framlengja í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 10:58

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gleðitíðindi úr Víkinni en framherjarnir okkar þeir Helgi Guðjónsson og Nikolaj Hansen hafa framlengt samninga sína við knattspyrnudeild Víkings til ársins 2025,“ segir á vef Víkings.

Helgi Guðjónsson er fæddur árið 1999 og gekk til liðs við Víking frá Fram árið 2019 eftir glæsilega frammistöðu með Fram það árið þar sem hann skoraði 19 mörk í 25 leikjum. Hann hefur síðan leikið 88 leiki með Víking og skorða í þeim 34 mörk fyrir félagið. Helgi hefur verið mikilvægur leikmaður fyrir Víking og skorað mörg afar þýðingarmikil mörk.

Nikolaj Hansen er danskur markaskorari fæddur árið 1993 sem allir Víkingar þekkja, en hann var markakóngur Pepsi Max deildarinnar árið 2021 þegar Víkingur varð Íslands- og bikarmeistari. Niko gekk til liðs við Víking um mitt sumar árið 2017 og hefur hann síðan spilað 145 leiki og skorað 51 mörk fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford

Staðfestir að Ruben Amorim vilji losna við Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“

Heitar umræður sköpuðust hjá Gunnari og Hjörvari um þetta mál – „Ég má ekki segja hver það er?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni

Boltinn rúllar af stað í Evrópu: Aðeins sex lið komin áfram – Eitt þeirra er í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu

Réttarhöldum yfir City formlega lokið – Nú er beðið eftir niðurstöðu
433Sport
Í gær

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar

Fyrsta svona námskeiðið á Íslandi haldið – Hefst í janúar
433Sport
Í gær

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert

Lið ársins í fótboltanum árið 2024 opinberað – Margt áhugavert