fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Norðurkóreskir tölvuþrjótar stálu einum milljarði dollara á síðasta ári

Pressan
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 05:40

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðasta stálu norðurkóreskir tölvuþrjótar, sem starfa fyrir einræðisstjórn landsins, einum milljarði dollar með tölvuárásum.

Þetta kemur fram í nýrri leynilegri skýrslu sem var unnin fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Dpa fréttastofan hefur komist yfir skýrsluna og skýrði frá þessu.

Segir dpa að í skýrslunni komi fram að talið sé að tölvuþrjótarnir hafi stolið á bilinu 630 til 1.000 milljónum dollara. Þetta er hæsta upphæðin sem þeir hafa náð að stela á einu ári fram að þessu.

Peningarnir skipta miklu fyrir norðurkóresku einræðisstjórnina sem notar þá meðal annars til að fjármagna kjarnorkuvopnaáætlun sína.

Tölvuárásirnar eru meðal annars taldar hafa verið gerðar af Lazarus samtökunum og fjölda undirhópa samtakanna. Algengasta aðferð þeirra er að læsa tölvukerfum og krefjast lausnargjalds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn

Þetta er besti morgunmaturinn til að tryggja þér orku allan daginn