fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Greenwood sagður skoða þetta skref á ferli sínum ákveði United að rifta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 18:00

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwod er samkvæmt enskum blöðum byrjaður að skoða næstu skref á ferli sínum, óvíst er hvort hann fái að spila aftur fyrir Manchester United.

Greenwood hafði verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fyrrum unnustu sinni en málið var látið falla niður í síðustu viku.

Frá því að lögregla hóf rannsókn hefur Greenwood ekki fengið að æfa eða spila með United. Félagið skoðar nú málið, gæti félagið tekið þá ákvörðun að rifta samningi hans.

Greenwood þénar 75 þúsund pund á viku til ársins 2025 og þyrfti United að greiða þá upphæð til framherjans sem er 21 árs gamall.

Verði það niðurstaðan segja ensk blöð að Greenwood og hans fólk horfi til þess að hann fari til Kína og spili þar.

Þar getur Greenwood samkvæmt fréttum fengið 50 þúsund pund á viku og eru félög þar í landi sögð áhugasöm um að krækaj í Greenwood. Hann á að baki einn A-landsleik fyrir England en hann var á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig