fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Franskir miðlar halda því fram að þetta sé efsti maður á blaði Ten Hag næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 18:30

Kolo Muani í úrslitaleik HM 2022. Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Randal Kolo Muani framherji Eintrach Frankfurt er sagður efstur á óskalista Manchester United þegar kemur að sóknarmönnum í sumar.

Franska blaðið L’Equipe sem oftar en ekki er talið nokkuð virt frá þessu. Kolo Muani heillaði marga með kröftugum innkomum á Heimsmeistaramótinu í Katar.

United sárvantar framherja en félagið losaði sig við Cristiano Ronaldo fyrir jól og leitar að framtíðar manni.

L’Equipe segir að Muani muni kosta nálægt 90 milljónum punda en hann er kraftmikll sóknarmaður.

Kolo Muani er fæddur árið 1998 en hann gekk í raðir Frankfurt síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“