Ofurtölvan sem er einkar vinsælt fyrirbæri spáir fyrir um framtíðina í enska boltanum en hún er á því að Arsenal haldi toppsæti deildarinnar allt til loka.
Ofurtölvan stokkaði spil sín eftir að toppliðin tvö, Arsenal og Manchester City töpuðu nokkuð óvænt um helgina.
Ofurtölvan hefur ekki trú á öðru en að öll efstu fjögur liðin haldi velil og nái sér í Meistaradeildarsæti, væri það mikið afrek fyrir Newcastle.
Ofurtölvan telur að Liverpool endi í áttunda sæti deildarinnar og Chelsea sæti neðar, eitthvað sem væri gríðarlegt áfall fyrir bæði lið.
Tölvan telur svo að Everton, Southampton og Bournemouth falli.