fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fólk á einu máli eftir að myndir af stjörnu Manchester United birtust – Eitthvað að gerast á bak við tjöldin

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að Alejandro Garnacho sé nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Munu laun hans fjórfaldast.

Garnacho er aðeins 18 ára gamall en þykir gríðarlegt efni. Hann spilar þegar nokkuð stóra rullu með aðalliði United. Kantmaðurinn hefur spilað 21 leik á þessari leiktíð.

Í dag þénar Garnacho um sjö þúsund pund á viku. Talið er að með nýjum samningi muni Argentínumaðurinn þéna 30 þúsund pund.

Nýi samningurinn gildir til fimm og hálfs árs. Vill United semja við Garnacho sem fyrst. Núgildandi samningur hans rennur út eftir næstu leiktíð og hafa félög á borð við Atletico Madrid, Real Madrid og Juventus sýnt honum áhuga.

Nýjar myndir sem birtust af kappanum koma út af veitingastað í Manchester ýta undir það að eitthvað sé að gerast í samningsmálum. Þar var Garnacho með fjölskyldu sinni og umboðsmanninum sínum, Carlos Cambeiro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“